Viltu komast i form?
Fjarþjálfunin stendur af einstaklings miðuðu æfingar og
matarprógrammi, ýmsum uppskriftum og leiðbeiningum að heilbrigðari lífsstíl og
yfirferð á matardagbók. Meðfylgjandi listi mun fylgja með varðandi matarræði
eins og hvað er æskilegt og hvað skal varast. En flest er nú leyfilegt í hófi
Eins og ég segi aldrei nógu oft að þá kemur árangurinn 70-80% frá eldhúsinu.
Kúnninn fær aðgang að sinni eigin síðu í gegnu dropbox
Mun ég alltaf vera opin fyrir spurningum og alltaf aðgengileg í gegnum e-mail og á facebook nær allann sólarhringinn
Fullur trúnaður er með þeim upplýsingum sem þú gefur mér upp um þig og eru þær bara á milli okkar.
Þjálfunin tekur 4x vikur þar sem ég mun fylgjast með og senda ýmislegt þar í milli tíðinni og forvitnast og lagfæra ef eitthvað er ekki að virka fyrir þig.
Fjarþjálfun 15.000kr
Eins og ég segi aldrei nógu oft að þá kemur árangurinn 70-80% frá eldhúsinu.
Kúnninn fær aðgang að sinni eigin síðu í gegnu dropbox
Mun ég alltaf vera opin fyrir spurningum og alltaf aðgengileg í gegnum e-mail og á facebook nær allann sólarhringinn
Fullur trúnaður er með þeim upplýsingum sem þú gefur mér upp um þig og eru þær bara á milli okkar.
Þjálfunin tekur 4x vikur þar sem ég mun fylgjast með og senda ýmislegt þar í milli tíðinni og forvitnast og lagfæra ef eitthvað er ekki að virka fyrir þig.
Fjarþjálfun 15.000kr
Innifalið
- Æfingarprógramm
- matarprógramm
- lokuð prófíl síða
- ummálsmælingar (mælir sjálf samkvæmt leiðbeiningum)
- Aðstoð til að öðlast meiri skilning á hollari lífsstíl
- 15% í Fitness Sport skeifunni
frekari upplýsingar er hægt að fá hjá mér í gegnum e-mail karenlindr@gmail.com
eða á facebook ;)
eða á facebook ;)
Ekki vera feiminn og sendu mér línu ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli