miðvikudagur, 2. október 2013

Prufu blogg

Ég er ekki búin að halda sjálfri mér einbeittri mig er búið að vanta svo að eitthverju leyti að koma orðum mínum og pælingum niður á blað/skjá.
Þegar maður er svona stútfullur af skoðunu og þarf svo mikið alltaf að segja eins og sá kvennmaður sem ég er þá er nú alveg ómissandi að vera ekki með blogg :)

Vinn meira í þessari síðu og kem með sniðugan pistill seinna :)

-Karen Lind Thompson

Engin ummæli:

Skrifa ummæli